Örnefni

Magni Örvar Guðmundsson fékk þessar örnefnalýsingar hjá Örnefnastofnun og kom þeim í hendurnar á Ferðafélagi Ísfirðinga. Með stakri ánægju birtum við þær hér. Þetta er fengur fyrir fólk sem býr í Skutulsfirði eða er mikið á ferðinni þar.

Þessi örnefnalýsing er í leiðinni veiðisaga bræðranna Nonna og Bjarna Halldórssona í Tungu, skráð af síðarnefndum. Einnig er þar fróðleikur um silungsveiði í ánum í Tungu á fyrri tíð.

Örnefnakort unnið upp úr örnefnaskrá Bjarna og Sigurjóns Halldórssona í Tungu frá 1981. Tunguland – Örnefni

Tunga. Örnefnalýsing sem Bjarni Halldórsson í Tungu skráði. Einnig er fróðleikur um engjalönd. Tunguland – Örnenfi viðbætur

Tunga. Athugasemdir og viðbætur Sigurjóns Halldórssonar við örnefnalýsingu Bjarna bróður hans. Árnar í Tungu og silungsveiði