Góð ráð

Góð ráð

Ferðalangurinn og umgengni um landið

Göngum ávallt frá áningarstað eins og við viljum koma að honum. Skiljum hvorki eftir rusl á víðavangi né urðum það. Kveikjum ekki eld á grónu landi.
By : Emil Ingi Emilsson | Mar 30, 2021

Búnaðarlistar

Búnaðarlistar: Flestar ferðir Ferðafélags Ísfirðinga eru dagsferðir. Einstöku sinnum eru farnar trússferðir. Ferðafélag Íslands lánaði þessa lista sem sýna hvað taka skuli með í dagsferðir og trússferðir. Dagsferð Pakkað fyrir dagsferð Dagsferðir eru mismunandi og geta tekið frá örfáum klukkustundum upp í hálfan sólarhring.  Listinn hér að neðan er því ekki tæmandi, heldur aðeins til […]
By : NínaIF | Mar 20, 2021