Fréttir

Nýtt ferðafélag

Systkinum okkar fjölgar: https://www.borgarbyggd.is/is/stjornsysla/stjornkerfi/frettir-ur-borgarbyggd/stofnun-ferdafelags-borgarfjardarherads
By : Ó. Smári Kristinsson | Apr 20, 2021

Námskeið í rötun

Orðsending frá Fræðslumiðstöð Vestfjarða: Vilt þú læra að rata? Spennandi námskeið haldið í samstarfi við Ferðafélag Ísfirðinga. Ferðafélagið niðurgreiðir 50% af heildarverði til almennra félagsmanna sinna en allt gjaldið fyrir fararstjóra í ferðum félagsins á komandi sumri. Frekari upplýsingar og skráning á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða frmst.is https://www.frmst.is/…/Rotun_-_snjalltaeki_og_opp_2/
By : Ó. Smári Kristinsson | Apr 7, 2021

Snæfjallaströnd – Möngufoss

Möngufoss, enn í klakaböndum!
By : Emil Ingi Emilsson | Mar 30, 2021

Aðalfundi frestað

Aðalfundi frestað. Aðalfundinum sem vera átti 24. mars var því miður frestað. Hann verður þess í stað haldinn þriðjudaginn 30. mars kl. 20:00. Fundurinn verður þá eingöngu haldinn með rafrænum hætti á Zoom. Þátttakendur eru sem fyrr beðnir um að senda netföng sín á netfangið hjá formanni félagsins (steinbjork@simnet.is). Lokað verður fyrir skráningu kl. 12 […]
By : Ó. Smári Kristinsson | Mar 27, 2021

Ný heimasíða ferdafis.is

Ávarp heimasíðusmiðsins í mars 2021. Nína Ivanova, 20. mars 2021. Hæ, gott fólk. ferðafís punktur ís hljómar vel og verður nafn Férðafélags Ísfirðinga á netinu! Þetta er allt að koma. Við keyptum lén ferdafis.is hjá ÍSNIC og árgjald léns er 6.293 kr. Síða verður hýst hjá Snerpu, lénhýsing Gull sem kostar 2.990 kr. á mánuði. […]
By : NínaIF | Mar 20, 2021