Fundargerðir

Fundargerðir

Nýjasta fundargerðin

Aðalfundur Ferðafélags Ísfirðinga haldinn miðvikudaginn 5. apríl 2023

Aðalfundur Ferðafélags Ísfirðinga haldinn miðvikudaginn 5. apríl 2023 kl. 2.000 í Rögnvaldarsal Edinborgarhússins á Ísafirði. Mætt: Emil Ingi Emilsson, Eggert Stefánsson, Gunnhildur Björk Elíasdóttir, Ómar Smári Kristinsson, Magnús Ingi Jónsson, Sturla Páll Sturluson, Hrönn Harðardóttir og Geir Harðarson. Eggert var tilnefndur fundarstjóri og Ómar Smári fundarritari. Þeir skoruðust ekki undan og tilnefning þeirra var samþykkt […]
By : Emil Ingi Emilsson | Apr 10, 2021

Vinsamlegast sendið athugasemdir á ferdafelag.isfirdinga@gmail.com

Elstu fundargerðir (1949 - 1957)