Fundargerðir

Fundargerðir

Nýjasta fundargerðin

Aðalfundur Ferðafélags Ísfirðinga haldinn þriðjudaginn 19. mars 2024

Aðalfundur Ferðafélags Ísfirðinga haldinn þriðjudaginn 19. mars 2024 kl. 20:00 í Bryggjusal Edinborgarhússins á Ísafirði. Mættir: Emil Ingi Emilsson, Eggert Stefánsson, Ómar Smári Kristinsson, Magnús Ingi Jónsson, Sturla Páll Sturluson og Örn Smári Gíslason. Eggert var tilnefndur fundarstjóri og Ómar Smári fundarritari. Þeir skoruðust ekki undan og tilnefning þeirra var samþykkt einróma. Sturla Páll tók […]
By : NínaIF | Nov 21, 2024

Vinsamlegast sendið athugasemdir á ferdafelag.isfirdinga@gmail.com

Elstu fundargerðir (1949 - 1957)