Fróðleikur

 

Gamansaga

Gamansaga úr ferðum hjá ferðafélaginu Ferlir en FERLIR stóð upphaflega fyrir FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík Félögum stóð til boða að kaupa derhúfur hjá félaginu á sínum tíma.Til gamans má geta þess að tvær húfur, sem týndust, . komu í leitirnar skömmu síðar. Aðra hafði eigandinn lagt frá sér í Brennisteinsfjöllum. Þremur dögum síðar var bankað upp á hjá honum […]
By : Emil Ingi Emilsson | Apr 10, 2021

Litla ferðafélagið í Bolungarvík

Ferðafélag Ísfirðinga og tvö fyrri líf þess eru ekki einu ferðafélögin sem stofnuð hafa verið á norðanverðum Vestfjörðum. Á fyrri hluta 20. aldar varð til ferðafélag í Bolungarvík. Hér er örlítill fróðleiksmoli um það. Hann er fenginn úr minningargrein um Guðmund Pálsson, stofnanda félagsins. Jónatan Einarsson, vinur hans, ritaði: “Á milli heimila okkar var mikill […]
By : Ó. Smári Kristinsson | Apr 6, 2021

Gönguferð um Keldudal 29. júní 2019

Burt hið illa víkja verður, vonska stenst ei nein, þrautseig hönd hins göfga góða græðir sár og mein. Guðadropinn holað hefur heimsins vítisstein. (Úr kvæðinu Dropinn holar steininn sem Sigurður Z. Gíslason orti um látinn smælingja) Þannig byrjar grein sem Hjörtur Þórarinsson skrifar til minningar um Sigurð Z. Gíslason sem var prestur í Sandaprestakalli í […]
By : NínaIF | Mar 21, 2021

Gönguferð um Snæfjallaströnd 11. júlí 2020. Minnispunktar fararstjóra.

Ferðafélag Ísafjarðar Gönguferð – Snæfjallaströnd – 11.júlí. 2020 Heil og sæl Hér kemur ferðaáætlunin. Tímasetning, staður Hvað gerum við? Lagt af stað kl. 08.00- Sundahöfn á Ísafirði Mæta kl. 7:30 – gott að hafa tíma til að ganga frá greiðslum. 10:00 – Tyrðilmýri Förum með bátnum Ölver og í gúmmíbát í land. Páll Jóhannesson og […]
By : NínaIF | Mar 21, 2021

Fróðleikur um Fossheiði – gönguferð 20. júlí 2019

FERÐAFÉLAG ÍSFIRÐINGA GÖNGUFERÐ – FOSSHEIÐI  Ferðafélag Ísfirðinga (FFÍ) er ein deild innan Ferðafélags Íslands en starfar sjálfstætt. Félagið er áhugamannafélag og er tilgangur þess að stuðla að ferðalögum um Ísland, einkum á Vestfjörðum. Göngusumarið 2019 hefur gengið mjög vel hjá FFÍ en 21 ferð er á ferðaáætlun félagsins þetta árið. Ferðirnar í ár eru líkt […]
By : NínaIF | Mar 20, 2021