Ferðalangurinn og umgengni um landið

  1. Göngum ávallt frá áningarstað eins og við viljum koma að honum.
  2. Skiljum hvorki eftir rusl á víðavangi né urðum það.
  3. Kveikjum ekki eld á grónu landi.
Posted in Góð ráð.